Færsluflokkur: Bloggar
24.2.2008 | 01:45
Slæm niðurstaða
Það mætti halda að íslendingar væru tíu árum á eftir áætlun með því að kjósa það lag yfir sig, og til að senda til Evrópu, þ.e.a.s. eldgamla Sænska útfærsslu, en hafna því augljóslega sigurlagi Hei, hei, hó, hó . Enn á ný sannast það að það er nauðsynlegt að fá valinkunna dómnefnd til að taka ákvörðun fyrir okkur, en ekki litlar smástelpur sem að kunna að senda sms skilaboð.
![]() |
Eurobandið fer til Serbíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Þorsteinn H Ingibergsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar